Nýjustu fréttir
ISS var stofnað í Kaupmannahöfn árið 1901. Fyrirtækið er í dag eitt fremsta fasteignaumsjónar fyrirtæki í heiminum, með um 80 billíon DKK í veltu árið 2012. Leyndarmálið að góðum árangri liggur í allar lausnir eru sérsníðnar að okkar viðskiptavinum. Hugmyndafræði okkar The power of touch er aðlöguð að öllum okkar 543,519 starfsmönnum, sem leiðarvísir í daglegum verkefnum.
Sjá fleiri fréttatilkynningar