Vinsamlegast veldu landsvæði  
Global contacts

We operate in more than 50 countries around the world. If your country is not on the list, please refer to our global contacts.

Hafa samband
Global contacts

We operate in more than 50 countries around the world. If your country is not on the list, please refer to our global contacts.

Hafa samband
Global contacts

We operate in more than 50 countries around the world. If your country is not on the list, please refer to our global contacts.

Hafa samband
Global contacts

We operate in more than 50 countries around the world. If your country is not on the list, please refer to our global contacts.

Hafa samband
Global contacts

We operate in more than 50 countries around the world. If your country is not on the list, please refer to our global contacts.

Hafa samband
Starfsmannasvið

Jafnréttisstefna ISS Ísland


ISS leggur áherslu á að sýna samfélagslega ábyrgð við framkvæmd laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.  Ennfremur er lögð áhersla á að vinnustaðurinn sé eftirsóknarverður jafnt fyrir alla samfélagsþegna.

Stefnan
ISS metur starfsmenn sína á eigin forsendum. Við lausnir verkefna okkar er leitast við að ná fram því besta í okkar starfsfólki burtséð frá kyni eða stöðu.  Þannig er tryggt að mannauður fyrirtækisins nýtist sem best. ISS leitast við að ná fram sjónarhorni og viðhorfum beggja kynja og ólíkra þjóðfélagshópa við úrlausn verkefna.
Starfsmenn eru metnir að sínum verðleikum, óháð kynferði, kynþætti, aldri, þjóðerni eða trú.

Markmið
• Að tryggja jafnan rétt starfsmanna
• Að starfsmenn njóti sömu tækifæra 
• Að gæta þess að mismuna ekki starfsmönnum varðandi ráðningar, þjálfun og jafnframt tryggja jöfn kjör fyrir jafn verðmæt og sambærileg störf.
• Að uppræta kynbundna mismunun ef slíkt kemur upp
• Að hvetja starfsfólk til jákvæðs viðhorfs
• Að gera vinnustaðinn eftirsóknarverðan
• Að uppfylla lög um jafna stöðu  og rétt kvenna og karla
• Að gæta að  jafnrétti varðandi ábyrgð og þátttöku starfsmann í starfshópum og nefndum
• Kynferðisleg áreitni og einelti er ekki liðið hjá ISS

Framkvæmd
Stefnan nær til allra starfsmanna og allrar starfsemi ISS. Mismunun er óheimil, í hvaða formi sem er. Starfmannastjóri sér um að stefnunni sé framfylgt jafnframt því að viðhalda upplýsingum og endurskoðun stefnunnar ef þess telst þörf.  Starfsmaður sem telur sig verða fyrir órétti eða einelti skal snúa sér til næsta yfirmanns eða til starfsmannastjóra.

Ábyrgð
Ábyrgð á framgangi jafnréttismála er hjá öllum stjórnendum ISS. Stjórnendur bera sameiginlega ábyrgð, en endanleg ábyrgð er hjá framkvæmdastjórn.