
Við hjá ISS höfum reynsluríkt starfsfólk sem þekkir öll svið ræstinga og hreingerninga hjá fyrirtækjum. Þegar ráðist er í hreingerningar og þrif á húsnæði, bónleysingar, bónun eða aðrar sérhæfðar aðgerðir er mikilvægt að notuð séu rétt áhöld og efni. Fagþekking okkar hjá ISS er grunnurinn að vel unnu verki.
Meðal lausna í sérverkefnadeild ISS er:
• Allsherjarhreingerningar
• Bónleysing, bónun og viðhald gólfa
• Teppahreinsun
• Vélskúring
• Sérhæfð þrif á steinteppum
• Þrif á húsgögnum og innréttingum
• Gluggaþvottur að innan og utan
• Gluggatjaldahreinsun
• Iðnaðarþrif (þrif á nýjum íbúðum fyrir afhendingu)
• Hreinsun eftir bruna eða vatnstjón
• Sótthreinsun
• Tyggjóhreinsun
• Þrif og sótthreinsun á ruslageymslum
Hafðu samband við okkur hjá ISS í síma 5 800 600 eða hjá sala@iss.is og við finnum lausn sem hentar fyrirtæki þínu.